Ég deili áhyggjum mínum með Heilbrigðisráðherranum.

Það sem þessa ríkisstjórn vantar er framtíðarsýn og láta verkin tala.  Það er óþolandi fyrir almenning mánuð eftir mánuð að horfa upp á aðgerðalitla ríkisstjórn gera nánast ekki neitt nema að eyða öllu púðrinu í Icesave og ESB ruglið.

Á þessum átta mánuðum hafa heimilin verið látin afskiptalaus og margir fengið óblíðar viðtökur hjá lánastofnunum og nánast sagt að éta það sem úti frýs.

Það vita allir að skera þurfi burt fituna af ríkisbákninu. 

Þá er bara að vinda sér í verkin.

Vonandi verður það gert á manneskjulegan hátt.


mbl.is Með verulegar áhyggjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar G

Blessaður Alli. Þetta er hárrétt hjá þér. Það er annað að tala bara um hlutina en að framkvæma.

Ragnar G, 8.9.2009 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband