Sunnudagur, 25. maí 2008
Eru alþingismenn eins og skjaldbakan í þessu máli?
Það er ótrúlegur hæga gangur í þessu máli ef annað borð á að vinna í réttlætinu.
Í mínum huga sé ég ekkert að því að breytingarnar falli í þá átt að þeir sem hafa þegið eftirlaun ofan á laun eftir að þessi ólög voru sett á greiði til baka. Nákvæmlega eins og öryrkjar og aldraðir gegnum árin þegar þeir hafa fengið ofgreitt.
Annars skora ég á ráðamenn að vinna hratt í þessu máli. Þeir hafa sýnt það í mörgum málum að þeir geta það.
Mistök gerð við setningu eftirlaunalaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spaugilegt, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.