Mánudagur, 7. september 2009
Dagar Browns í embætti senn liðnir.
Íslandsóvinurinn Brown fer vonandi að fara frá völdum,
Vonandi tekur þá einhver góðviljaður við sem hefur skilning á aðstæðum.
Þetta leynimakk mynnir mig stundum á leynimakk þegar tveir stjórnmálamenn ákváðu fyrir hönd íslensku þjóðarinnar að Ísland væri orðið þátttakandi í stríði við Íraka.
Síðan fór á stað einhver hringlunarháttur og allir urðu tvísaga í málinu.
Ég fagna því hvað fjórða valdið er að verða öflugt og stjórnmálamenn eiga að taka mark á því.
Brown kúventi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 01:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.