Dagar Browns í embætti senn liðnir.

Íslandsóvinurinn Brown fer vonandi að fara frá völdum,

Vonandi tekur þá einhver góðviljaður við sem hefur skilning á aðstæðum.

Þetta leynimakk mynnir mig stundum á leynimakk þegar tveir stjórnmálamenn ákváðu fyrir hönd íslensku þjóðarinnar að Ísland væri orðið þátttakandi í stríði við Íraka. 

Síðan fór á stað einhver hringlunarháttur og allir urðu tvísaga í málinu.

Ég fagna því hvað fjórða valdið er að verða öflugt og stjórnmálamenn eiga að taka mark á því.


mbl.is Brown kúventi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband