Ísland er rúið trausti utanlands jafnt sem innanlands.

Alþingi er algjörlega rúið trausti ?

þar innanborðs virðast eingönguu vera gungur og druslur fyrir utan 2 í borgarflokknum, 2 í Sjálfstæðisflokknum, einn óháðan síðan alla þá nýju alþingismenn sem skipa Framsóknar flokkinn.

Kannski hefur hinn nýji Framsóknar flokkur gert upp við spillinguna sína og maður eins og ég hafi von um að styðja eitthvað stjórnmála afl hér í framtíðinni.

Það er ömurlegt að fylgjast með alþingi um þessar mundir þar sem þeir hafa í sjálfu sér svikið þjóðina með því að segja að við almenningur eigum að borga drápsklyfjar fyrir óreiðumennina.

HVERNIG ÆTLAR RÍKISSTJÓRNIN AÐ EIGA VIÐ UPPREISNINA HÉR INNANLANDS SEM BYRJAR NÚ Í HAUST?

Þessi ríkisstjórn verður að fara frá og sem fyrst.  Við verðum að fá þjóðstjórn eða fólk sem skilur vanda heimilanna.

Ríkisstjórn sem fælir allt fólk úr landi er ekki ríkisstjórn fólksins.

Nú þarf að bretta upp ermar og skapa skylirði fyrir búsetu á þessum útnára.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband