Ólafur Ragnar ekki skrifa undir lögin?

Þetta er tveir vondir kostir?

Því er sá kostur betri að láta ekki kúga okkur að borga eitthvað sem hinn venjulegi almenningur stofnaði ekki til.

Því skora ég á forsetan að skrifa ekki undir lögin þar sem mikil gjá er milli þjóðar og alþingi í þessu máli.

Verum sterk þjóð og berjumst og látum ekki kúga okkur.


mbl.is Sömdum við ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þegar Ólafur Ragnar hafnaði fjölmiðlalögunum voru rökin tvíþætt:

1) Mikilvægi málsins.  2) Sú gjá sem hafði myndast milli þings og þjóðar.

- IceSave er stærsta skuldbinding sem íslenska ríkið hefur gengist í ábyrgð fyrir frá upphafi, og yfir 70% þjóðarinnar eru mótfallin því.

Nú mun reyna á það hvort forseti vor er sjálfum sér samkvæmur.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.8.2009 kl. 21:56

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Blessaður.

Hjartanlega sammála.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 29.8.2009 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband