Saklaus almenningur fékk langmesta höggið, ekki Exista?

Það er ótrúlegt að lesa og hlusta á grátkór útrásavíkinganna sem tjá sig alltaf eins og saklausir fermingardrengir.

Enginn af þessum útrásarvíkingum dettur það einu sinni í hug að biðja þjóðina fyrirgefningar á óhæfuverkum sínum síðustu mánuðum fyrir hrunið.  Allt var reynt til að bjarga því sem þá var orðið dauðadæmt og þjóðin á svo að blæða?

Nú er evran komin í 185 kr og heldur áfram að veikjast.  Takk fyrir allt Lýður og félagar hvað þið voruð ofsalega klárir kallar.


mbl.is Fengum langmesta höggið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Alli. Þetta eru góðir punktar. Fólk er alltaf að flækjast meira og meira í fátæktrargildru út af þessum mönnum. Getur þú ímyndað þér hvernig þetta verður hjá fólki eftir eitt ár. Nú í dag er mögulegt fyrir fólk að standa í skilum en það verður ekki eftir árið. Er ekki tími til að koma þessum glæpóhundum bak við lás og slá. 

Ragnar G. Þórðarson (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband