Föstudagur, 9. maí 2008
Íslensku bankarnir þróttmiklir og eiginfjárstaða viðunandi. Á kosnað almennings
Enda borga landsmenn 25% vexti af yfirdráttalánum sínum. 15- 20% af húsnæðisstjórnarlánum sínum og svo frv.
Hvaða þjóð þolir svona okurvexti til lengdar?
Er ekki stjórnun Seðlabankanns kol röng og er ekki komin tími til að finna nýja leiðir?
Ég hvatti hinn ágæta forsætisráðherra í síðustu bloggfærslu að hífa upp um sig belti og axlabönd. Miðað við hádegisviðtalið í dag virðist hann og hans ríkisstjórn vera með buxurnar á hælunum.
Finnum saman leiðir að þjóðarsátt? Ólafur F, Geir og Ingibjörg það má ekki ögra þjóðinni,
Notið næstu daga til þingloka og vinnið í öllum þeim stærstu réttlætismálum sem snúa að þjóðinni og förum svo öll saman í nýja þjóðarsátt.
Manni líður einhvern´veginn þannig að Island er Mattadorspil þar sem allir tapa nema einn.
Reynir á viðnámsþrótt bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spaugilegt, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.