Þriðjudagur, 6. október 2009
Norðmenn mega eiga okkur.
Ég er alveg tilbúin til að vera ein stjarna að norska lýðveldinu.
Mér hefur alltaf líkað við norðmenn enda erum við íslendingar norðmenn.
Væri alveg til að verða undir noskri stjórnsýslu miðað við þessa spillingarstjórnsýslu sem kraumað hefur á okkar landi í tugi ára.
Boð frá Miðflokknum um fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Spurning hvort Gamli sáttmáli sé bara ekki ennþá í gildi ?? Minnist þess ekki að hafa lesið um það í sögubókum að honum hafi verið sagt upp!!!
Gísli Gíslason, 6.10.2009 kl. 08:33
Þeir gætu alla vega ættleitt okkur um stund. Eða þar til við verðum þokkalega fullveðja.
Gs
gs (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.