Þriðjudagur, 6. október 2009
Ísland er gjörspilt land.
Þetta land okkar er bara orðið svo spilt að maður er orðinn þreyttur á að hugsa um þetta.Í mínum huga er ótrúlegt hvað margir fjárglæframenn ganga enn lausir einu ári eftir hrun landsins.
Við íslendingar erum orðnir ansi þreyttir á því að sjá ekkert gerast í réttlætisátt og spillingin virðist alltaf látin ráða á kosnað þeirra sem eru að missa allt sitt í dag.
Ákall til Jóhönnu.
Ég hafði trú á þér en þolinmæðin er á þrotum þið verði'ð að fara frá.
Nú þarf þjóðin einhvers konar neyðarstjórn sem er samspil af íslendingum og útlenskum sérfræðingum þar spillingin á Íslandi hefur kraumað svo lengi yfir öll velsæmandi mörk.
63 milljarðar í kaup úr sjóði Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég er sammála þér
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.