Miðvikudagur, 30. september 2009
Ríkisstjórnin liðast í sundur innan frá.
Ég er stoltur af mönnum sem ekki láta kúga sig.
Ögmundur neitaði frá byrjun að láta kúga sig í Icesave málinu.
Málin eru farin að verða ríkisstjórninni ofviða og hefur maður einhvern veginn á tilfinningunni að hún ráði ekki við neitt.
Ég tel að það komi í ljós á næstu dögum eða vikum hvort ríkisstjórnin sé fallin. Ríkisstjórnin þarf kraftaverk til að geta starfað áfram þar sem hún virkar á fólk sem sundurlaus hjörð sem kann ekki að massera í takt.
Ögmundur segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.