Sunnudagur, 13. september 2009
Ísland er paradís á jörð fyrir afbrot?
Og enn hlægja þessir fjársvikamenn að okkur af því þeir borga ekki neitt með stuðningi stjórnvalda?
Byggja stórhýsi og fá niðurfelt hægri vinstri? Það væri búið að setja grunað burðardýr milli lás og slá?
Ekki meira um það í bili
Bankahrun líkist máli Madoffs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég mótmæli, að þurfa að borga skuldir bankaræningja, sem hafa vaðið hér yfir allt á drullugum skónum, ruplað og rænt mann og annan. Ég mótmæli, þeirri löggjafarsamkundu, sem hér hefur þrifist og ekki hefur haft vit eða vilja til að setja lög, sem verja landsmenn fyrir ófyrirleitnum þjófum með bindi. Ég mótmæli, framtaksleysi og meðvirkni þeirra íslensku embættismanna, sem ekki hafa haft drengskap og dug til að vernda þá, sem þeim var trúað fyrir og órétti hafa verið beittir, þ.e.a.s. ÍSLENSKA ÞJÓÐ.
Kolbrún Bára (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 13:34
Svínarýið er algört.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.