Jónas Kristjánsson, ég og ţjóđarspillingin.

Jónas Kristjánsson er sérstakur penni.  Áđur fyrr fannst mér hann oft fara yfir strikiđ og átti ég erfitt međ ađ skilja hans hörđu dóma.

Eftir bankahruniđ skil ég Jónas mun betur og skrifar sá mađur frá hjartanu og segir frá öllu ţví sem hjarta hann skynjar á hjartnćmri íslensku.

Ég skrifađi grein í Morgunblađiđ áriđ 2000, grein sem ég kallađi "Hagsmunir ţjóđarinnar" ţar sem ég varađi viđ ţessu stjórnarfari sem okkur ţjóđinni var bođiđ upp á. Međal annars skrifađi ég  međal annars ađ međ sama stjórnarfari yrđi tvćr ţjóđir á íslandi allir ţeir 93% sem ćttu minna en ekki neitt og ţeir 7% sem ćttu nánast allt.

Upp á hvern nánast einasta dag koma upp siđferđisleg spillingarmál ţar sem stjórnvöld, bankar og lánastofnanir reyna ađ hygla ţeim sem komu okkur á hausin međ afskriftum lána eđa einhverju öđru sem á ađ fela fyrir almenningi.  Hinn venjulegi launaţrćll međ 300-500 ţúsundir á mánuđi skal borga fyrir ósóman og éta ţađ sem úti frýs.

Ţađ gengur ađ mínu viti allt of hćgt ađ upprćta ţjóđarspillinguna og verđur ríkisstjórnin ađ gera eitthvađ í ţeim málum ţar sem ţanţol hins venjulega launaţrćls er kominn yfir ţolinmćđisţröskuldsins.

Eg mun gefa ríkisstjórninni svigrúm til mánađamóta?  Ef sama ađgerđaleysi verđur áfram ţá mun ég og örugglega margir fleyri spíta í og skrifa kjarnyrtari greinar um sinnuleysi stjórnvalda og fleira.

Ég sem íslendingur sem stend í skilum í dag og sé hvađ allt er ađ verđa erfiđara?  Stend heilum fćti međ öllum heimilum landsins og mun gera ţađ og berjast fyrir ţví til síđasta dag.

Ef ég tapa eins og flestir allir íslendingar ţá leitar fólk ađ betra lífi annars stađar.

Ég skora á VG ađ hypja upp um sig buxunar og nýta auđlyndir landsins svo viđ Íslendingar getum lifađ hér í nánustu framtíđ.

Ég var aldrei sammála forsetanum eđa fjármálaráđherranum enda söng ég aldrei útrásarsönginn heldur fordćmdi ég hann.

Gefum ríkisstjórninni ráđrúm tl mánađarmóta ađ bjarga heimilum landsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband