Föstudagur, 11. september 2009
Við þurfum erlent fjármagn inn í landið.
Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir nauðsynlegt að ráðast í nýjar virkjanir og uppbyggingu orkuiðnaðar til að skapa ný störf.
Annars horfi menn fram áframhaldandi samdrátt og landflótta.
Hann segist einnig undrandi á neikvæðum viðbrögðum við hugmyndir um kaup erlendra aðila í íslenskum orkufyrirtækjum þegar lánagreiðslur fyrirtækjanna renni þegar úr landi. "
Það er alveg á hreinu í mínum huga að við verðum að fá erlenda fjárfesta inn í landið og fjárfesta mikið ef á annað borð á að vera hægt að lifa í okkar landi. Síðan er að fara samningarleiðina, réttlætisleiðina og dreifðu eignarhaldsleiðina og svo frv.
Það verður að forðast þá leið sem við eru á í dag? Leið stöðnunar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.