Á dagskrá eða ekki dagskrá?

Tvær fréttir með stuttu millibili?

Ísland á dagskrá AGS

"Málefni Íslands verða rædd á fundi stjórnar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þann 14. september næstkomandi. Taka átti endurskoðunina fyrir á fundi þann 7. ágúst sl. en því var frestað. Vonir standa til þess að eftir fundinn berist annar hluti 2,1 milljarða Bandaríkjadala láns sjóðsins hingað."

Hin fréttin?

Ekki á dagskrá 14. september

"Málefni Íslands verða ekki tekin fyrir á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þann 14. september samkvæmt upplýsingum úr forsætisráðuneytinu. Um misskilning er að ræða en enn er vonast til þess að Ísland komist á dagskrá stjórna AGS fyrir mánaðamót."

Ég er farinn að halda að AGS vilji ekkert með okkur hafa. Hollendingar og Brétar virðast stjórna atburðarrásinni og kannski er þeirra markmið er að ganga frá okkur sem þjóð.

Ég tel líklegt að AGS býði eftir fjárlagagerðinni þar sem þeir munu láta álit sitt í ljós og heimti meiri niðurskurð á ríkisútgjöldum.


mbl.is Ekki á dagskrá 14. september
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband