Laugardagur, 5. september 2009
Ég vona að aldrei verði hægt að heimfara svona lagað upp á íslendinga.
Spillingin á Íslandi er svo mikil að ég gæti alveg séð þessa frétt í íslensku ljósi.
Hér er öllu verið að leyna og þeir sem komu okkur á kaldan klaka lifa góðu lífi og margir hverjir innan stjórnsýslu Íslands.
Meðan svo er verður aldrei friður á Íslandi og verður núverandi ríkisstjórn að vera óvægin og stokka allt upp.
Það er ekki líðandi að í íslenskum bönkum finnst fólk sem komu okkur á hausinn og lifir góðu lífi meðan það fjölgar þeim þúsundum sem hafa vart í sig eða á og tóku aldri þátt í þessu bulli.
Er Steingrímur heimskur? Það skulda allir eitthvað og við sem ekki tókum þátt í fals góðærinu getum ekki borgað meira ef við eigum að geta staðið í skilum.
Ég skora á Steingrím að afhenda formanni Framsóknarflokksins lyklanna. Hann sá hvað þurfti og sá leikinn langt fram í tíman.
Mannskæðar óeirðir í Gabon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.