Föstudagur, 4. september 2009
Gott hjá Jóhönnu að reyna en það þarf svo miklu meira.
Það er betra að gera eitthvað en ekki neitt.
Það er betra að horfa raunsæjum augum á vandamálin en að gera það ekki?
Það er betra að lýsa yfir þjóðargjaldþroti frekar en að hunsa stóriðju og aðrar framkvæmdir ef okkur stendur eitthvað til boða.
Við verðum að taka á móti öllum þeim tækifærum til uppbyggingar?
Við verðum að horfa jákvæðum augum á ef erlend ríki vilja fjárfesta í okkar landi.
Algjör þjóðremba verður okkar banabiti ef við horfum ekki fram á við.
Í dag er Ísland í rúst.
Tökum vel á móti erlendum fjárfestum og reysum landið upp með aðstoð þeirra.
Það er vonlaust að mínu viti að við getum það ein.
Erlent fjármagn inn í landið til uppbyggingar.
![]() |
Bréf til Hollands og Bretland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.