Dapur dagur á Bessastöðum.

Það er ekki gott mál þegar suðsvarti almúginn hefur það á tilfinningunni að forseti íslenska lýðveldisins standi áfram með þeim sem komu okkur á kaldan klakann en hunsar vilja almennings að láta álit sitt í ljós.

Ég hef aldrei heyrt forsetan gagnrýna þessa gengdarlausu útrás og það hvernig menn höguðu sér.

Síðan er flokkur Samfylkingarinnar umhugsunarefni?  SF hefur talað fyrir því að stór mál ættu að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu?  Hvað telst vera stór mál ef Icesave drápskljifar málið er það ekki? Ótrúlegt en satt en svona er þetta í dag og engu að treysta.

 

 


mbl.is Bloggheimar loga vegna ákvörðunar forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband