Miðvikudagur, 2. september 2009
Ekki samkvæmur sjálfum sér?
Hvað á maður að segja um titlaðan forseta Íslands?
Er hann forseti allra þjóðarinnar? Ég segi nei.
Er hann forseti helmings þjóðarinnar? Ég segi já.
Það er slæmt fyrir þjóðina að hafa forseta sem er ekki sameiningartákn allra landsmanna.
Samfylkingin hefur barist fyrir því að mikilvæg mál sem brenna á þjóðinni fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?
Spillingin heldur áfram og baráttan gegn spillingunni heldur áfram.
Áfram Ísland
Forsetinn staðfestir Icesave-lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.