Lánabækur Landsbankans og Glitnis upp á borðið.

Ég trúi ekki öðru en að Gylfi sé maður orða sinna og því styttist í það að við fáum að kíkja í lánabækur Landsbankans og Glitnis. Annað er óþolandi og veldur miklu hugarangri hjá þjóðinni.
mbl.is Aukin upplýsingaskylda banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Er ekki einhver með svipaða aðstöðu hjá Landsbankanum og/eða Glitni og Lekamaðurinn hjá Kaupþingi og getur lekið þessu á netið í gegnum WikiLeaks eða aðra sambærilega? Það þarf samt að gæta sín ...

Magnús Óskar Ingvarsson, 4.8.2009 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband