Þriðjudagur, 4. ágúst 2009
Gott hjá Kaupþing en við þjóðin viljum allt á borðið frá Landsbanka og Glitni.
Kaupþingbanki gat ekki annað gert, Reiði fólks var rauðglóandi og maður þurfti á allri sinni orku á að halda að missa sig ekki.
Nú þarf að flýta þessari rannsókn og refsa þeim sem komu okkur þjóðinni á kaldan ís annað er óþolandi.
Þótt Kaupþing hafi séð að sér þá hef ég óbragð í munni gagnvart bankanum þótt hann sé minn viðskiptarbanki en ekki hef ég meira álit á hinum bönkunum.
Í mínum huga verður að stofna algjörlega nýjan ríkisbanka með algjörlega nýja yfirstjórnendur, Helst vildi ég að erlendur banki setti upp útirbú hér á landi.
Það er hrikalegt að þurfa nauðugur að hafa viðskipti við eitthvað sem teljast má glæpsamlegt.
En svona er Ísland í dag.
Falla frá lögbanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Sammála. Mæli með að Færeyingar fái að koma með banka hingað.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 03:04
Svei mér þá ef ég fer ekki bara alvarlega að íhuga að stofna banka, það virðist vera að skapast markaður fyrir það miðað við hversu margir virðast vilja flýja hina þrjá stóru! (Og nei, ég er ekki krísukapítalisti!)
Guðmundur Ásgeirsson, 4.8.2009 kl. 03:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.