Mánudagur, 3. ágúst 2009
Vonandi komandi vinnubrögð í sátt við þjóðina?
Vonandi förum við að sjá vinnubrögð stjórnsýslunnar í sátt við þjóðina.
Þjóðin þarfnast fólks sem hún treystir sem ekki voru þáttakendur í að koma almenningi á vonarvöl.
Vissulega er sárt að missa vinnuna en þessir menn eru ekki á vonarvöl staddir enda með um 3 til 7 miljónir í mánaðartekjur á síðasta ári samkvæmt tekjublaði Mannlífs.
Mannanna ekki lengur þörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.