Mánudagur, 3. ágúst 2009
Nú erum við sammála,ég og Ögmundur.
Miðað við allt sem á undan er gengið þá er nauðsyn að afnema bankaleynd. Sérstaklega þegar bankar hafa verið rændir innan frá.
Þegar hreinsunarverkinu líkur og ný regluverk hafa verða samin má athuga einhverkonar nýjar leikreglur til að fá erlenda fjárfesta til landsins.
Í dag er glórulaust að hafa leynd í svo alvarlegu sakamáli sem snúa að fjármálastofnunum.
Ég styð Ögmund í þessu máli.
Vill aflétta bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
http://pallblondal.blog.is/blog/pallblondal/entry/924769/
Páll Blöndal, 3.8.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.