Laugardagur, 1. ágúst 2009
Ég vona að ég megi segja þetta?
Var ekki boðskapurinn frá stjórnvöldum að allt ætti að vera uppi á borði og engu skyldi leyna?
Er að íhuga stöðu mína gagnvart viðskiptabankabanka mínum Kaupþingbanka?
Það verður engin sátt hjá þjóðinni nema að bankaleynd verði afnuminn STRAX.
Þetta skvaldur ráðamanna að allt eigi að vera upp á borði virðist bara vera í orði.
Ég vona að ég hafi ekki sagt of mikið þar sem það virðist eiga að innleiða skert ritfrelsi á þjóðina.
Kaupþing fékk lögbann á RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.