Kraftur,þol,líkamsrækt.

Þegar kreppan skall á hef ég ekki haft eyrð í mér að hlusta á fábjánastjórnmál á okkar litla landi eftir að kreppann skall á.

Ef hægt er að taka undir eitthvað þá eru það tillögur framsóknarflokksins um niðurfellingu skulda með þaki.

Hvað mig varðar þá æfi ég stíft fyrir maraþon hlaupið í ágúst og ætla að komast í gegnum það á innan við fjórum mínútum.  

Markmiðið að markmiðinu hefur gengið 100% upp hingað  til og eru 110- 115 kg farin niður fyrir 84 kg.  Í mínum huga er líkamsræktin orðin fíkn sem ég vona að endist mér æfilangt.  Undirbúningurinn er skammur enda var ég 119- 115 kg í september.

Ég ætla að sigra þessa áætlun mína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband