Miðvikudagur, 8. október 2008
Siðferði fjármálakerfisins verður að virka.
Get tekið undir orð Björns.
En siðferði fjármála geirans verður að virka?
Síðustu fréttir herma að 300 miljóna króna maðurinn Lárus Welding eigi að stýra þrotabúi Glitnis.
Ég sem einn af sauðsvarta almúga þessa lands er ekki sammála því og vil ekki hafa svona menn í vinnu hjá okkur sauðsvarta almúganum sem er í engum tengslum við almenning í landinu sem líður fyrir þessi skakkaföll.
Þess vegna verður að hafa menn í æðstu stöðum ríkisins, menn sem hinn sauðsvarti almenningur treystir. Fólk með siðferðisvitund í fjármálum.
Atburðir síðustu daga kalla á skýrari rök ESB-sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Vefurinn, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.