Laugardagur, 8. desember 2018
Alþingi þarf að hugsa sinn gang.
Alþingi þarf að hugsa sinn gang og berjast gegn fordómum innan veggja Alþingis. Alþingi setur lög og reglur og er ótrúlegt að hafa fengið þann heiður að hafa fengið að fylgjast með störfum Alþingis. Alþingi á að vera fyrirmynd þjóðarinnar en það verður að viðurkennast að sú stofnun á langt í land. Þjóðin á skilið að Alþingi reyni að fá virðingu frá þjóðinni enda mikilvægasta stofnun landsins. Alþingi lærði ekkert eftir hrunið mun Alþingi læra eitthvað núna? Þegar stórt er hugsað er lítið um svör!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.