Miðvikudagur, 12. september 2012
Óstöðuleiki framtíðarinnar er krónan!
Er krónan komin í frjálst fall enn eina ferðina. Fyrir viku síðan þá stóð evra gagnvart krónunni í 150 kr en er núna komin í tæpa 158 kr.
Hmmm..... Svona er Ísland í dag þar sem ekki er hægt að gera nein framtíðarplön og best að lifa sérhvern dag glaður í bragði enda er mér farinn að þykja hafragrautur bara nokkuð góður ha ha.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.