Færsluflokkur: Ljóð
Mánudagur, 2. nóvember 2009
DUGLAUS RÍKISSTJÓRN ER RÍKISSTJÓRN DAUÐANS.
Þessi ríkisstjórn er ekki góð./
Hún mætti gera meira./
Börnin eru að verða óð./
Við fáum ekkert að heyra./
Leynimakk er sullum bull./
Það á að leyna okkur öllu./
Það er ekki víst að finnist gull./
Við landsmenn eru þeir þöglu./
Úræði um stjórn landsins er mikið./
Þar sem ekkert er gert fyrir fólkið./
Margir eru sárir og hlaupa í spikið./
Ríkisstjórnin vill fólkið beint í skólpið./
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 30. september 2009
Duglaus ríkisstjórn hefur rumskað að sinni?
Ekki ætla ég að þakka herra Brown nokkurn skapaðan hlut.
Ég vil þakka Árna Páli félagsmálaráðherra fyrir það að hafa snúist í heilan hring gagnvart heimilum landsins þótt enn eigi eftir að kynna útfærsluna á þeim lausnum.
Ég vil þakka ríkisstjórninni fyrir það að hún skuli loksins vakna. Vonandi verður hún markviss í sínum aðgerðum en það skal viðurkennast að ríkisstjórnin er búin að eyða allt of miklum tíma í rugl eins og Icesave og ESB á meðan landsmenn hafa séð allar eigur sínar brenna.
Ég vil gefa ríkisstjórninni ráð? Það á alltaf að taka fyrst á rótum vandans. Í mínum huga var það fjarstæða að taka ekki á rótum vandans og á meðan mátti heimilum landsins blæða út. Ríkisstjórnin getur gleymt ESB draumnum þar sem margir ESB sinnar hafa snúist hugur og vilja alls ekki mynda bandalag með kvölurum sínum.
Það er spurning í mínum huga hvort við eigum ekki að henda AGS úr landi og reyna að vinna úr okkar málum sjálf?
Einnig vil ég benda á það að við verðum að skipta um umhverfisráðherra þar sem þjóðin má ekki við einhverjum töfum við að byggja landið upp.
Við verðum að byggja upp kraftmikið atvinnulíf og atvinna blíantsnagara er liðin því miður fyrir suma.
Nú verður þessi ríkisstjórn að gera það upp við sig hvort hún ætli sér að stuðla að framförum landsins eða hreinlega að fara frá.
Þolinmæði íslendinga er ekki löng í annan endan um þessar mundir.
Á íslandi var gott að búa./
Margir höfðu það gott./
Þegar ráðamenn byrjuða að ljúga./
það var virkilega vont./
Heimilum okkar blæður út./
Það er erfitt við það að eiga./
Innheimtumenn klæða fólkið úr./
Það eiga allir að fara að leigja./
Áfram Ísland.
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. september 2009
Það er steypa að láta kúga sig.
Þegar ég var ungur maður og kátur./
Þá blómstraði lífið hjá öllum./
Í vinarhópi var mikið um hlátur./
Þótt mikið væri af gömlum köllum./
Sonurinn smitaði mig af flensu./
Mér líður ekki vel./
Ég er að reyna að læra ensku./
Ef allt hjá mér fer í mel./
Íslendingar eiga að virkja sinn innri kjark./
Berjast gegn öllu því sem okkur er ætlað að borga./
Ég mun alltaf berjast og fara í hart./
Þótt það þýði ekki að orga./
Ég mun aldrei verða sáttur að borga þessa skuldaklafa sem ég stofnaði ekki til.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 06:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 27. september 2009
Almenningur eru fórnarlömb örfárra fjárglæfra manna.
Ég er enn á því að við eigum ekki að láta kúga okkur þar sem við hinn venjulegi almenningur stofnaði ekki til þessara skulda.
Var ánægður með að Össur lét aðeins í sér heyra í gær á erlendri ráðstefnu. Við verðum að gera miklu meira af því að láta heyra í okkur og koma þjóðum í skilning um að við hinir venjulegu íslendingar erum fornarlömb örfárra fjárglæfra manna.
Látum á það reyna./
Það vita allir hvað ég meina./
Icesave reikningnum á að gleyma./
Hollendingar og bréta mega veina./
Börnin okkar þurfa framtíðar líf./
Þau eru svo góð og blíð./
Látum ekki þennan útrásr líð./
Komast upp með þennan níð./
Ekki séð fyrir enda Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 24. september 2009
Auðvitað þurfum við að virkja og bæta við stóriðju.
Í álveri er gaman að vinna./'
Þar þarf mörgu að sinna./
Fólkið lætur sitt hjarta finna./
Áróðurs kjaftæði á að linna./
Að kjafta Ísland niður./
Virðist vera orðinn siður./
Það er aldrei neinn friður./
VG þykir mér vera miður./
Að láta verkin tala./
Það má enginn mala./
Það er betra að bera bala./
En að taka upp þjóðina og ala./
Húsvíkingar þurfa ver./
það sjá það allir í sér./
Ég er ennþá hér./
Ég vil að allir séu með mér./
Kraftmikið Ísland rísi upp strax og þjóðarsátt sé um það að það þurfi að gera eitthvað stórt á næstu dögum,vikum og mánuðum.
Góður fundur um Bakkaálver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 04:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 17. september 2009
Þessi ICESAVE gamanleikur?
Icesave reikningurinn er brandari./
Algjör taumlaus skandalli./
Ríkisstjórnin átti að vera grandvarari./
Með Svavar Gests miklu vandaðari./
Hugmyndir Breta og Hollendinga kynntar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 17. september 2009
Útrásarvíkingarnir gerðu hryðjuverkaárás á Ísland.
Látum á það reyna./
Það vita allir hvað ég meina./
Ekki láta spillinguna leyna./
Stjórnvöld eiga að láta allt greina./
Að koma þjóðinni í krot./
Er mannsálin orðið brot./
Heimilin fara í þrot./
Ég barinn í rot,/
Íslendingar munu berjast./
Þótt ekkert mun semjast./
AGS mun gremjast./
Íslendingar sáttir við að kremjast./
Það á ekki að láta sig kúga./
Þótt stjórnvöld reyni að okkur ljúga./
Bréta tengslin á að rjúfa./
Læt aldrei taka mig og sjúga./
Nú risum við upp./
Útrásarvíkingum skal rutt./
Ég vil ekki burt./
Enda kannski kjurt./
Ljóð | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)