Ráðamenn þora ekki að móðga bræður sína,kommana í Kína?

Það er nú orðið ljóst að ekki megi móðga kommana í Kína.  Annars fagna ég komu Dalai Lama til Íslands.

En hverju skiptir það okkur þótt Kínverjarnir verði móðgaðir?

Betra er að vera í stjórnmálum með bein í nefinu en algjörlega neflaus.


mbl.is Dalai Lama í heimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Svona svipað og þegar hinir flokkarnir (D og B) tróðu á Falun Gong þegar Kínaheimsóknin var til að styggja ekki kommavini sína?

Páll Geir Bjarnason, 1.6.2009 kl. 02:27

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Við höfum svosem ekki mikið uppúr því að standa í einhverju óþarfa stappi við Kína.

Heiðursmaðurinn Dalai Lama er ekki mikið fyrir snobbaðar móttökuathafnir og mun skynja að hann er velkominn hingað til lands án slíks. það er það sem er svo sérstakt við hann.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.6.2009 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband